Kynbótasýning á Náttfaravellinum

Kynbótasýning verður haldin á Melgerðismelum 12.-14. maí. Skráning er í Búgarði, í síma 460 4477, eða á netfangið vignir@bugardur.is. Síðasti skráningardagur er 7. maí, sem jafnframt er síðasti greiðsludagur skráningargjalds. Gefa þarf upp einstaklingsnúmer við skráningu. Sýningargjald er kr. 14.500 fyrir fulldæmd hross, en kr. 10.000 fyrir hross sem aðeins er skráð í byggingardóm, eða …

Kynbótasýning á Náttfaravellinum Read More »

Grímutölt Líflands á sumardaginn fyrsta

Grímutölt fyrir polla, börn, unglinga og ungmenni. (Riðið verður eins og í bæjakeppninni). Skemmtileg verðlaun, í boði Líflands, fyrir besta búninginn. Keppnin byrjar kl 13.30. Þetta er skemmtilegt tækifæri fyrir krakkana að koma saman og hafa það skemmtilegt! Síðasti skráningardagur er 20/4. Ekkert skráningargjald. Skráning: esteranna@internet.is, eða í sími 466 3140. Allir velkomnir! Kveðja, barna- og …

Grímutölt Líflands á sumardaginn fyrsta Read More »

Viltu selja notaðar vélar

Bændur ef þið hafið áhuga á að koma og selja vélar og tæki á Melgerðismelum á sumardaginn fyrsta hafið þá samband við Sigga Kristjáns í síma 897 6163 sem fyrst.

Knapamerkjanámskeið

Funi býður upp á Knapamerkjanámskeið 1 og 2 á Melgerðismelum.
Verklega kennslan verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.30 frá 13/4 – 15/6.