Vorsýningin – hollaröðun

Það eru 44 hross skráð á kynbótasýninguna á Náttfaravellinum. Dómar hefjast kl. 8:00 miðvikudaginn 12. maí og yfirlitssýning hefst kl. 10:00 fimmtudaginn 13.maí.
Hér má sjá hollaröðun.

Deila: