Fyrsta skóflustunga að nýju hesthúsi

Fyrsta skóflustungan
Fyrsta skóflustungan að nýju hesthúsi

Fyrsta skóflustungan var tekin að nýju hesthúsi Kristínar og Jónasar í Litla-Dal á Melgerðismelum laugardaginn 8. maí s.l. kl. 13:11. Hesthúsið mun koma sunnan við reiðskemmuna Melaskjól og verða eins bygging og stóðhestahúsið.

Deila: