Margt fróðlegt má finna í gömlum Eiðfaxablöðum, hér má sjá nokkrar myndir af Funafélögum sem hafa verið birtar í Eiðfaxa.
Sumar myndirnar hafa verið smækkaðar til að passa hér inn.
Hér að ofan má sjá þá Valgarð Halldórsson, Pétur Jökul Hákonarson, Jónas Vigfússon, Guðmund Ó. Guðmunsson og Sigurð Magnússon eftir að íþróttadeildir hestamannafélaganna voru samþykktar inn í ÍSÍ.