Æskulýðsfundur

Við ætlum að hittast á sunnudaginn (7. maí) kl. 12:00 í Funaborg og ræða fyrirhugaða starfsemi sumarsins, reiðnámskeið, æskulýðsdaga og hugsanlega utanlandsferð fyrir unglingana okkar (13-18 ára) í haust/vetur. Pizza veður í boði Funa handa öllum sem mæta 🙂 Við hvetjum alla áhugasama hestakrakka/unglinga til að mæta og gaman væri að sjá sem flesta foreldra einnig! Tökum við skráningu á annasonja@gmail.com svo við getum áætlað magn af pizzu 😉

Nýir félagar ávalt velkomnir. Það kostar ekkert fyrir yngri en 18 ára að ganga í félagið og það er leyfilegt að vera í fleirum en einu hestamannafélagi 🙂

 

Sjáumst!

Æskulýðsnefnd Funa

Aðalfundur Funa

Aðalfundur hestamannafélagsins Funa verður haldinn í Funaborg á

Melgerðismelum fimmtudagskvöldið 23. mars nk. kl. 20.30.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

Nýjir félagar velkomnir.

Kaffiveitingar.

Stjórnin.

Mótaröð æskunnar

Æskulýðs- og mótanefnd Léttis hefur ákveðið að blása til opinnar mótaraðar fyrir æskuna.
Mótaröðin er ætluð börnum, unglingum og ungmennum.
Keppt verður á eftirtöldum dögum.
Fjórgangur V1 – 25. febrúar kl. 13:00, skráning er hafin
Fimmgangur F1– 12. mars (a.t.h. að þessi dagsetning getur breyst)
Tölt T1 – 1. apríl
Slaktaumatölt T2 og skeið – 14. apríl
Skráningargjald er 3500 kr. og greiðist við skráningu.
Skráningu í fjórganginn líkur á miðnætti þriðjudaginn 21. febrúar og fer skráning fram á eftirfarandi link http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add
Einungis er hægt að skrá einn hest á knapa í hverja grein.
Æskulýðs- og Mótanefnd Léttis 2017

Komið að skýrsluskilum

Frestur vegna skila á haustskýrslum hefur verið framlengdur til 1. desember.  Sjá hér frétt þess efnis: http://www.mast.is/frettaflokkar/frett/2016/11/21/Frestur-til-ad-skila-haustskyrslum-framlengdur/

Úrslit í bæjakeppni Funa 2016

Í gær fór fram bæjakeppni Funa og þökkum við öllum þeim bæjum og húsum sem tóku þátt og styrktu þar með starf hestamannafélagsins. Í pollaflokki sýndu knapar framtíðarinnar hesta sína og fengu allir gullpening til minningar um þátttökuna.

Pollaflokkur

Barnaflokkur:

 1. Sindri Snær Stefánsson og Tónn frá Litla-Garði, kepptu fyrir Syðri-Tjarnir.
  Barnaflokkur
  Unglingaflokkur:

  1. Gunnhildur Erla Þórisdóttir og Áttund frá Hrafnagili, kepptu fyrir Hvassafell.
  2. Gunnhildur Erla Þórisdóttir og Hástíg f. Hrafnagili, kepptu fyrir Sunnutröð 3.
  3. Valdemar Sverrisson og Dökk frá Bringu, kepptu fyrir Sunnutröð 5.
   Unglingaflokkur
   Ungmennaflokkur: Enginn keppandi var í ungmennaflokki en bikarinn var dreginn á Leifsstaði.
   Kvennaflokkur:

   1. Elín Margrét Stefánsdóttir á Kulda frá Fellshlíð, kepptu fyrir Ytri-Tjarnir.
   2. Tanja Hirsch á Karen frá Árgerði, kepptu fyrir Fossland 3.
   3. Anna Kristín Árnadóttir á Moldrík frá Útgörðum, kepptu fyrir Torfufell 1.
    Kvennaflokkur
    Karlaflokkur:

    1. Stefán Birgir Stefánsson á Bergrós frá Litla-Garði, kepptu fyrir Hólshús 2.
    2. Ævar Hreinsson á Aski frá Fellshlíð, kepptu fyrir Ernu á Hríshóli.
    3. Sveinn Ingi Kjartansson á Gæfu frá Syðra-Felli, kepptu fyrir Vallartröð 4.
     Karlaflokkur
     Sigurvegararnir í hverjum flokki drógu svo um farandbikarinn og varð Elín þar hlutskörpust og verður farandbikarinn því hjá Benjamín og Huldu á Ytri-Tjörnum fram að næstu bæjakeppni.
     Sigurvegarar
     Yngsti þátttakandinn í þessari bæjakeppni var Sveinn Atlas Sigmundsson og hafði sá ungi herramaður mikið gaman af.
     Yngsti þátttakandinn

Bæjakeppni Funa

Hin árlega bæjakeppni Funa verður haldin á Melgerðismelum laugardaginn 27. ágúst nk. kl. 14.00.

Keppt verður í pollaflokki (má teyma undir), barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki.

Skráning keppenda er í Funaborg frá 12.30 til 13.30 sama dag.

Hvetjum við alla til að koma og vera með.

Að lokinni keppni verður hið sívinsæla kaffihlaðborð á sínum stað ásamt verðlaunaafhendingu.

Allir velkomnir.

Stjórn, mótanefnd og húsnefnd Funa.

Melgerðismelar 2016 úrslit

Hestamannafélagið Funi hélt opið gæðingamót og kappreiðar um helgina í blíðskaparveðri.

Mótið var jafnframt gæðingakeppni félagsins. Styrktaraðilar mótsins voru Eimskip, Lífland, Bústólpi, Stekkjarflatir og Dýraspítalinn í Lögmannshlíð – Elfa og Gestur Páll. Þökkum við þessum aðilum kærlega fyrir stuðninginn.

Úrslit voru eftirfarandi:

TÖLT T3

1 Birgir Árnason Toppa frá Brúnum Léttir 7
2 Birna Hólmgeirsdóttir Hátíð frá Syðra-Fjalli I Þjálfi 6,61
3 Ágústa Baldvinsdóttir Krossbrá frá Kommu Léttir 6,39
4 Anna Kristín Friðriksdóttir Brynjar frá Hofi Hringur 6,17
5 Sara Arnbro Hábeinn frá Miðgerði Funi 5,94

Tölt

B FLOKKUR

1 Toppa frá Brúnum Birgir Árnason Funi 8,58
2 Flauta frá Syðra-Fjalli I Birna Hólmgeirsdóttir Þjálfi 8,47
3 Blesi frá Flekkudal Petronella Hannula Feykir 8,31
4 Lipurtá frá Hóli II Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir 8,23
5 Hábeinn frá Miðgerði Sara Arnbro Þráinn 8,22
6 Húmi frá Torfunesi Karen Hrönn Vatnsdal Þjálfi 8,04
7 Oddur frá Búlandi Guðrún Guðmundsdóttir Léttir 7,83
8 Brunó frá Hólum Stefán Birgir Stefánsson Funi 1,9

B-flokkur

BARNAFLOKKUR

1 Sindri Snær Stefánsson Tónn frá Litla-Garði Funi 8,48
2 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Sirkill frá Akureyri Léttir 8,34
3 Bergþór Bjarmi Ágústsson Hrafntinna frá Kálfagerði Funi 8,16
4 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Hróðný frá Syðri-Reykjum Léttir 8,14
5 Kristín Hrund Vatnsdal Gullintoppa frá Torfunesi Þjálfi 8,11
6 Birta Rós Arnarsdóttir Ósk frá Butru Þjálfi 7,91
7 Auður Friðrika Arngrímsdóttir Ljúfur frá Gularási Þjálfi 7,84
8 Margrét Ásta Hreinsdóttir Prins frá Garðshorni Léttir 6,66

Barnaflokkur

UNGLINGAFLOKKUR

1 Ingunn Birna Árnadóttir Randver frá Garðshorni Léttir 8,12
2 Gunnhildur Erla Þórisdóttir Áttund frá Hrafnagili Funi 8,08

UNGMENNAFLOKKUR

1 Katrín Birna Vignisd Danni frá Litlu-Brekku Léttir 8,35
2 Valgerður Sigurbergsdóttir Fengur frá Súluholti Léttir 8,17
3 María Marta Bjarkadóttir Skuttla frá Hólabrekku Grani 7,95
4 Ida Eklund Myrra frá Torfunesi Þjálfi 7,87

A FLOKKUR

1 Eldborg frá Litla-Garði Stefán Birgir Stefánsson Funi 8,63
2 Börkur frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson Léttir 8,37
3 Leira-Björk frá Naustum III Þórhallur Rúnar Þorvaldsson Léttir 8,25
4 Prati frá Eskifirði Sveinn Ingi Kjartansson Léttir 8,25
5 Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri Petronella Hannula Feykir 8,23
6 Karen frá Árgerði Sindri Snær Stefánsson Funi 8,09
7 Piparmey frá Selfossi Anna Kristín Friðriksdóttir Hringur 7,96
8 Dögg frá Efri-Rauðalæk Ágústa Baldvinsdóttir Léttir 2,36

A-flokkur

Melgerðismelar 2016 úrslit kappreiða

SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ)

1 Stefán Birgir Stefánsson Sigurdís frá Árgerði Funi 8,37
2 Baldvin Ari Guðlaugsson Dögg frá Efri-Rauðalæk Léttir 8,48
3 Sveinn Ingi Kjartansson Prati frá Eskifirði Léttir 9,21

Sigurdís

STÖKK 300M

1 Anna Sonja Ágústsdóttir Vaskur frá Samkomugerði II Funi 22,38
2 Ágúst Máni Ágústsson Vonarstjarna frá Möðrufelli Funi 22,71
3 Ágúst Máni Ágústsson Máney frá Samkomugerði II Funi 22,75

Stökk

BROKK 300M

1 Ágústa Baldvinsdóttir Blesa frá Efri-Rauðalæk Léttir 46,49
2 Margrét Ásta Hreinsdóttir Lind frá Akureyri Léttir 47,91

Ráslistar

Ráslisti

Melgerðismelar 2016 – dagskrá

Laugardagur 13. ágúst

Kl. 10:00 forkeppni

B-flokkur

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

Kl. 12:30 forkeppni

A-flokkur

Tölt

Kappreiðar:

Brokk fyrri sprettur

Stökk fyrri sprettur

Brokk seinni sprettur

100 m. skeið

Kl. 15:30

Úrslit í tölti

 

Sunnudagur 14 ágúst.

Kl. 12:30

Stökk seinni sprettur

Úrslit:

B-flokkur

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Ungmennaflokkur

A-flokkur