Bæjakeppni Funa

Bæjakeppni Funa var haldin á Melgerðismelum á Jónsmessunni, en þá voru 45 ár frá því fyrsta bæjakeppnin var haldin. Bæjakeppnin er mikilvæg tekjuöflun fyrir félagið og þökkum við öllum þátttakendum kærlega fyrir stuðninginn. Niðurstöður keppninnar fylgir hér með.

Deila: