Bæjakeppni Funa

Bæjakeppnin var haldin 5. ágúst, 117 bæir tóku þátt. Funi þakkar kærlega fyrir stuðninginn og þakkar öllum sem tóku þátt.

Pollaflokkur 10 knapar

Pollar fengu allir þátttökupening og einnig fékk Kristín Thorberg að vera með þeim á mynd sem elsti knapi mótsins.

Kvennaflokkur 12 knapar

1. sæti Camilla Hoj Aðalstjarna frá Akureyri, keppti fyrir Álfabrekku

2. sæti Ásdís Karen Hauksdóttir Víkingur frá Lækjarmótum, keppti fyrir Bakkatröð 46

3. sæti Anna Sonja Ágústsdóttir Fönix frá Vatnsenda, keppti fyrir Víðigerði

Unglingaflokkur 2 knapar

1. sæti Íris Marín Stefánsdóttir Þór frá Bringu, keppti fyrir Dvergstaði

2. sæti Tanja Björt Magnúsdóttir Mist frá Eystra Fróðholti, keppti fyrir Bakkatröð 20

Barnaflokkur 5 knapar

1 .sæti Viktor Arnbro Gyðja frá Ysta-Gerði, keppti fyrir Syðri-Tjarnir

2. sæti Rannveig Rut Reynisdóttir Ögri frá Bringu, keppti fyrir Krónustaði

3. sæti Tinna Margrét Axelsdóttir Tjáning frá Þrastarhóli, keppti fyrir Bakkatröð 6

Karlaflokkur 4 knapar

1. sæti Valdemar Sverrisson Ögri frá Bringu, keppti fyrir Hólshús Valur og Dagný

2. sæti Adam Pétursson Snegla, keppti fyrir Rein

3. sæti Axel Grettisson Skreyting frá Þrastarhóli, keppti fyrir Herðubreið

Farand bikarinn fór í Syðri-Tjarnir

Deila: