Opið gæðingamót Funa 16. og 18. júní
Föstudaginn 16. júní kl. 18.00 verða kappreiðar og töltkeppni á Melgerðismelum. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Tölt T1 Tölt T3 150 metra skeið 250 metra skeið 300 metra brokk 300 metra stökk Sunnudaginn 18. júní verður svo gæðingakeppni og úrtaka fyrir fjórðungsmót. Keppt í þessum flokkum: A – flokkur B – flokkur Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur …