Félagsstarfið

Næstu viðburðir

Aðildafélög

Hestamannafélagið Funi er aðili að Ungmennasambandi Eyjafjarðar (UMSE), Landsambandi hestamannafélaga (LH) og International Federation of Icelandi Horse Associations (FEIF)

UMSE

LH

FEIF

Fulltrúar Funa á landsmóti 2016.

A-flokkur: Gangster frá Árgerði og Stefán Birgir Stefánsson, einkunn í forkeppni 8,69. Kveikur frá Ytri-Bægisá og Gestur Páll Júlíusson, einkunn í forkeppni 8,21. Til vara: Ullur frá Torfunesi og Gestur Páll Júlíusson, einkunn í forkeppni 8,20.   B-flokkur: Vaka frá Litla-Dal og Sandra María Stefánsson, einkunn í forkeppni 8,48. ToppaRead More

TREC mót

Æskulýðsnefnd Funa stendur fyrir TREC móti næstkomandi laugardag, 25. júní, kl. 12:00. 16 krakkar í hestamannafélaginu hafa verið á námskeiði í vor og sumar og munu spreyta sig á mótinu. 2 pollar eru skráðir til leiks, 7 börn og 7 unglingar. Byrjað verður á þeim yngstu og mun dagskráin teygjaRead More

Úrtaka fyrir landsmót

Opin gæðingakeppni Léttis og úrtaka fyrir LM Opin Gæðingakeppni Léttis verður haldin á Hlíðarholtsvelli 11-12. júní. Léttisfélagar athugið að hesteigendur þurfa að vera búnir að greiða árgjöld sín í félaginu. Einungis hestar skuldlausra Léttisfélaga geta tekið þátt í keppninni. Hestar eiganda með ógreidd árgjöld verða skrikaðir út á laugardagsmorgun. SendaRead More

Vinnukvöld

Vinnukvöld verða á Melgerðismelum 8 og 9 júní kl. 20.00 bæði kvöldin. Áhersla verður lögð á að laga girðingar, bera á í hólfum, týna rusl og fleira. Hlökkum til að sjá ykkur því að margar hendur vinna létt verk. Stjórnu Funa.

Úrtaka fyrir landsmót

Úrtaka félagsins fyrir landsmót á Hólum 2016 verður sameiginleg með Létti. Úrtakan verður haldin á Hlíðarholtsvelli 11 og 12 júní nk. Allar nánari upplýsingar um málið veitir stjórn og mótanefnd félagsins.

Áhættumiðaðar smitvarnir í hestamennsku

Aldrei er of varlega farið og góð áminning að lesa meðfylgjandi pistil um smitvarnir í hestamennsku. mast

Stóðréttarball

Bæjakeppni Funa

Melgerðismelar 2016

Æskulýðsdagar