Tölt og kappreiðar

Haldin var töltkeppni og kappreiðar á Melgerðismelum 16. júní s.l. Unnið var við að endurnýja snúrur á kappreiðavellinum alveg fram á seinustu stundu, en mótið gekk ágætlega í blíðaskaparveðri. Niðurstöður mótsins fylgja hér með.

Deila: