Bæjarkeppni Funa

Bæjarkeppni Funa verður haldin mánudagskvöldið 24. júní á Melgerðismelum. Skráning hefst kl. 18:00 og mótið byrjar kl. 19:00. Öllum velkomið að skrá sig óháð félagaaðild, opin skráning í alla flokka.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum í þeirri röð sem þeir birtast.

  • Pollaflokkur
  • Barnaflokkur
  • Unglingar
  • Ungmenni
  • Kvennaflokkur
  • Karlaflokkur

Pylsur, gos ofl. verður til sölu á staðnum.

Allir velkomnir

Hestamannafélagið Funi

Deila: