Héraðssýning HEÞ

Héraðssýning kynbótahrossa verður á Akureyri 7.-11. júní n.k. Tekið er við skráningum í Búgarði, sími 460 4477 eða á netfangið vignir@bugardur.is. Síðasti skráningardagur er 2. júní, sem er jafnframt síðasti greiðsludagur skráningargjalds. Gefa þarf upp einstaklingsnúmer við skráningu. Sýningargjald er kr. 14.500 fyrir fulldæmt hross, en kr. 10.000 fyrir hross sem aðeins er skráð í byggingardóm, eða hæfileikadóm. Hægt er að greiða í Búgarði. Einnig má leggja inn á reikning 302-13-200861, kt. 490169-1729 og senda kvittun á netfangið vignir@bugardur.is, skýring nafn á hrossi. Munið að kynna ykkur reglur um einstaklingsmerkingar, járningar, blóðsýni, DNA-sýni og spattmyndir

Tristan á Náttfaravellinum
Tristan á Náttfaravellinum

Deila: