Námskeið í notkun Kappa

Tölvunefnd LH heldur námskeið um notkun á Kappa, en Kappi er tölvukerfi sem notað er á mótum.
Námskeiðið verður haldið í húsnæði Þekkingar  Hafnarstræti 93-95 á Akureyri 5.maí kl. 16:30.
Ef einhverjir hafa áhuga þá vinsamlegast hafið samband við Huldu formann í Kálfagerði.

Deila: