Grímutölt fyrir polla, börn, unglinga og ungmenni. (Riðið verður eins og í bæjakeppninni). Skemmtileg verðlaun, í boði Líflands, fyrir besta búninginn. Keppnin byrjar kl 13.30. Þetta er skemmtilegt tækifæri fyrir krakkana að koma saman og hafa það skemmtilegt! Síðasti skráningardagur er 20/4. Ekkert skráningargjald.
Skráning: esteranna@internet.is, eða í sími 466 3140.
Allir velkomnir!
Kveðja, barna- og unglingaráð Funa