Reiðnámskeið – Ásdís Helga

Fyrirhugað er reiðnámskeið með Ásdísi Helgu Sigursteinsdóttur reiðkennara. Ásdís Helga er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla ásamt því að hafa náð góðum árangri bæði sem kynbóta- og keppnisknapi, heimasíða Ásdísar Helgu er http://asdishelga.123.is/home/ Námskeiðið verður haldið helgarnar 18-20 mars og 9-10 apríl að Melaskjóli og hefst með nema- og kennarafundi föstudagskvöldið 18. mars í Funaborg kl. …

Reiðnámskeið – Ásdís Helga Read More »

Hestadagar í Reykjavík

Undirbúningur fyrir hestadaga sem haldnir verða 26.mars til 2.apríl 2011 er nú í fullum gangi. Dagská hátíðarinnar er tilbúin og má sjá á www.hestadagar.is Laugardagurinn 2 .apríl verður einn af stærstu dögunum á hátíðinni, þar sem frítt verður inn í Fjölskyldu og Húsdýragarðinn. Þar verður mikið um að vera allan daginn með fjölbreyttri dagskrá fyrir …

Hestadagar í Reykjavík Read More »

Folaldasýning Náttfara 2011

Minnum á skráningarfrestinn á folaldasýningu Náttfara í Top Reiter höllinni Akureyri á Föstudagskvöldið nk. En honum líkur kl. 21.00 í kvöld Miðvikudag. Fram þarf að koma Nafn-Litur-Faðir-Móðir-Ræktandi og Eigandi. Skráning á netfangið esteranna@internet.is eða í síma 466-3140 Nefndin

Folaldasýning 2011

Folaldasýning Náttfara 2011 Folaldasýning á vegum Náttfara í Eyjafjarðarsveit verður haldin í Top Reiter höllinni á Akureyri n.k. Föstudagskvöld 4. mars kl. 20.00 ef næg þátttaka fæst. Öll folöld á Eyjafjarðarsvæðinu og í nágrenni eru velkomin. Folöldin verða fordæmd ( fyrir sköpulag ) að deginum og koma svo fram í höllinni um kvöldið þar sem …

Folaldasýning 2011 Read More »

Hrossarækt og hestamennska

Almennur fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn í Hlíðarbæ mánudaginn 7. mars nk. og hefst hann kl. 20:30. Frummælendur verða Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt, Haraldur Þórarinsson formaður Landssambands hestamannafélaga Guðlaugur V. Antonsson hrossaræktarráðunautur Bændasamtaka Íslands. Sjá á slóðinni www.hryssa.is

Fyrsta auglýsingin

Þá er fyrsta auglýsingin kominn inn á heimasíðuna okkar. Nú er bara að smella á auglýsingar hér til vinstri og gera góð kaup.

Í nærmynd

Þá er síðasti nýliðinn í stjórn, þetta árið, kominn í nærmynd. En hann vermir varamannabekkinn ásamt Ágústi vini sínum. Hvað heitir maðurinn? Þorsteinn Egilson. Vinir mínir segja að á milli atriða sé það Egilsoff Hvaðan kemur hann og hvar býr hann? Uppalinn á Egilsstöðum á Héraði en verið heimilisfastur á Grund síðan 1991 Hver er …

Í nærmynd Read More »

Í nærmynd

Þá höfum við kynnt fyrsta nýliðann í stjórn, Val Ásmundsson. En nú er komið að manninum sem hreppti gjaldkerastólinn á síðasta aðalfundi. Hvað heitir maðurinn? Brynjar Skúlason Hvaðan kemur hann og hvar býr hann? Frá Lynghóli í Skriðdal á Fljótsdalshéraði, þeir sem koma þaðan eru líka kallaðir hérar. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Steikt lifur …

Í nærmynd Read More »

Bleika Töltmótið

Mótið er einungis ætlað konum 17 ára og eldri og hefst kl. 14:00. Skráningargjöld eru frjálst framlag og renna óskert til Krabbameinsfélags Íslands til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Bleika slaufan er alþjóðlegt tákn í baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Við hvetjum því knapa og áhorfendur að klæðast bleiku í tilefni dagsins og sýna samstöðu. Bleika slaufan verður …

Bleika Töltmótið Read More »