Hrossarækt og hestamennska

Almennur fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn í Hlíðarbæ mánudaginn 7. mars nk. og hefst hann kl. 20:30.
Frummælendur verða
Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt,
Haraldur Þórarinsson formaður Landssambands hestamannafélaga
Guðlaugur V. Antonsson hrossaræktarráðunautur Bændasamtaka Íslands.
Sjá á slóðinni www.hryssa.is

Deila: