Gæðingadómaranámskeið


Þá líður senn að námskeiðum í gæðingadómum, þau verða haldin sem hér segir samkvæmt heimasíðu Landsambandshestamannafélaga.

Upprifjunarnámskeið haldið á Hólum, þriðjudaginn 30.mars kl 17:00 – stundvíslega.

Nýdómaranámskeið haldið á Hólum, 29. – 31. mars
Landsdómaranámskeið haldið á Hólum, 29. – 31. mars – ef næg þátttaka fæst.

Fræðslunefnd hvetur sem flesta félagsmenn að sækja námskeiðin. Í norðausturlandsdeild eru aðeins þrír virkir gæðingadómarar. Nú er um að gera að kanna hvort verkalýðsfélagið þitt taki þátt í niðurgreiðslu á kostnaði.

Deila: