Folaldasýning Hrossaræktarfélagsins Náttfara

Laugardaginn 14.febrúar n.k. stendur Náttfari fyrir folaldasýningu í Melaskjóli á Melgerðismelum. Dómari verður Eyþór Einarsson en fyrirkomulagið verður þannig að hann dæmir sköpulag folaldanna fyrir hádegi (ath.folöld þurfa að vera komin í hús kl.11:00) og eftir hádegi – kl.13:00 – verður sjálf sýningin. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu folöld í hryssu- og hestaflokki auk …

Folaldasýning Hrossaræktarfélagsins Náttfara Read More »

Aðalfundur Funa.

Aðalfundur hestamannafélagsins Funa verður haldinn í Funaborg á Melgerðismelum fimmtudagskvöldið 26. febrúar nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Nýjir félagar velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórnin.

Reiðnámskeið með Benna Líndal

Hestamannafélagið Funi heldur þriggja helga námskeið á Melgerðismelum í samstarfi við Benedikt Líndal tamningameistara. Um er að ræða þriggja helga námskeið þar sem verkleg kennsla fer fram í þremur þriggja manna hópum tvisvar á dag. Að auki verður bókleg kennsla eftir hádegi alla dagana. Lögð verður áhersla á fjölbreyttar leiðir til að bæta samspil. Gert …

Reiðnámskeið með Benna Líndal Read More »

Kjör íþróttamanns UMSE 2014 að Rimum 22. janúar

Kjör íþróttamanns UMSE fer fram að Rimum í Svarfaðardal næsta fimmtudag, 22. janúar. Árið 2014 var gott íþróttaár á starfssvæði UMSE og munu um fimmtíu einstaklingar fá viðurkenningu að þessu sinni. Hápunkturinn að venju verður svo lýsing á kjöri íþróttamanns UMSE 2014. Tíu einstaklingar eru í kjörinu að þessu sinni, en það eru í stafrófsröð: …

Kjör íþróttamanns UMSE 2014 að Rimum 22. janúar Read More »

Unnendur hestsins athugið!

Funi býður hestamönnum og áhugasömum um samband manns og hests á fyrirlestur með tamningameistaranum og listamanninum Benna Líndal. Benni er fyrir löngu orðin kunnur í hestaheiminum fyrir sýna nálgun og alúð við viðfangsefnið. Benni er einn okkar reyndasti reiðkennari enda kennt um gjörvallan heim sínar aðferðir við tamningu og þjálfun. Hann hefur einnig gefið út …

Unnendur hestsins athugið! Read More »

BINGÓ BINGÓ BINGÓ

JÓLABINGÓ Verður haldið í Funaborg á Melgerðismelum sunnudaginn 23. nóvember kl 13:30. Spjaldið kostar 500 krónur, 250 krónur eftir hlé. Glæsilegir vinningar í boði. Hestamannafélagið Funi

Stóðréttir og Stóðréttarball 4.október

Stóðréttir á Melgerðismelum Rekið inn kl 13 Funamenn sjá um veitingasölu á réttinni svo enginn þarf að fara svangur heim. Stóðréttarball – Alvöru sveitaball Alvöru sveitaball verður haldið í Funaborg, Melgerðismelum 4.okt, húsið opnar kl 22 Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar leikur fyrir dansi fram á nótt. Miðaverð kr 2500.- Sveitaböllin gerast ekki betri! Láttu sjá þig …

Stóðréttir og Stóðréttarball 4.október Read More »

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Seinni úthlutun ársins fer fram fyrir 1. nóvember. Sjóðurinn hefur frá stofnun stutt vel við margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að öflugara starfi hjá UMSE og aðildarfélögum þess. Sjóðurinn styrkir ýmis verkefni í innra starfi UMSE – svo sem: -Útbreiðslu- og kynningarstarf í því skyni að gera UMSE sýnilegra og vekja athygli á fjölþættu …

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009 Read More »