Stóðréttir og Stóðréttarball 4.október

Stóðréttir á Melgerðismelum
Rekið inn kl 13
Funamenn sjá um veitingasölu á réttinni svo enginn þarf að fara svangur heim.

Stóðréttarball – Alvöru sveitaball
Alvöru sveitaball verður haldið í Funaborg, Melgerðismelum 4.okt, húsið opnar kl 22
Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar leikur fyrir dansi fram á nótt.
Miðaverð kr 2500.- Sveitaböllin gerast ekki betri!
Láttu sjá þig 

Deila: