Folaldasýning Náttfara 2011

Minnum á skráningarfrestinn á folaldasýningu Náttfara í Top Reiter höllinni Akureyri á Föstudagskvöldið nk. En honum líkur kl. 21.00 í kvöld Miðvikudag. Fram þarf að koma Nafn-Litur-Faðir-Móðir-Ræktandi og Eigandi. Skráning á netfangið esteranna@internet.is eða í síma 466-3140 Nefndin

Folaldasýning 2011

Folaldasýning Náttfara 2011 Folaldasýning á vegum Náttfara í Eyjafjarðarsveit verður haldin í Top Reiter höllinni á Akureyri n.k. Föstudagskvöld 4. mars kl. 20.00 ef næg þátttaka fæst. Öll folöld á Eyjafjarðarsvæðinu og í nágrenni eru velkomin. Folöldin verða fordæmd ( fyrir sköpulag ) að deginum og koma svo fram í höllinni um kvöldið þar sem …

Folaldasýning 2011 Read More »

Hrossarækt og hestamennska

Almennur fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn í Hlíðarbæ mánudaginn 7. mars nk. og hefst hann kl. 20:30. Frummælendur verða Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt, Haraldur Þórarinsson formaður Landssambands hestamannafélaga Guðlaugur V. Antonsson hrossaræktarráðunautur Bændasamtaka Íslands. Sjá á slóðinni www.hryssa.is

Fyrsta auglýsingin

Þá er fyrsta auglýsingin kominn inn á heimasíðuna okkar. Nú er bara að smella á auglýsingar hér til vinstri og gera góð kaup.

Í nærmynd

Þá er síðasti nýliðinn í stjórn, þetta árið, kominn í nærmynd. En hann vermir varamannabekkinn ásamt Ágústi vini sínum. Hvað heitir maðurinn? Þorsteinn Egilson. Vinir mínir segja að á milli atriða sé það Egilsoff Hvaðan kemur hann og hvar býr hann? Uppalinn á Egilsstöðum á Héraði en verið heimilisfastur á Grund síðan 1991 Hver er …

Í nærmynd Read More »

Í nærmynd

Þá höfum við kynnt fyrsta nýliðann í stjórn, Val Ásmundsson. En nú er komið að manninum sem hreppti gjaldkerastólinn á síðasta aðalfundi. Hvað heitir maðurinn? Brynjar Skúlason Hvaðan kemur hann og hvar býr hann? Frá Lynghóli í Skriðdal á Fljótsdalshéraði, þeir sem koma þaðan eru líka kallaðir hérar. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Steikt lifur …

Í nærmynd Read More »

Bleika Töltmótið

Mótið er einungis ætlað konum 17 ára og eldri og hefst kl. 14:00. Skráningargjöld eru frjálst framlag og renna óskert til Krabbameinsfélags Íslands til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Bleika slaufan er alþjóðlegt tákn í baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Við hvetjum því knapa og áhorfendur að klæðast bleiku í tilefni dagsins og sýna samstöðu. Bleika slaufan verður …

Bleika Töltmótið Read More »

Í nærmynd

Hvað heitir maðurinn? Valur Ásmundsson Hvaðan kemur hann og hvar býr hann? Eftir þriggja ára dvöl í Póllandi flutti ég i í Hólshús en er fæddur og uppalinn á Akureyri. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Feitur lambahryggur á tyllidögum en saltfiskur með hamsatólg hvunndags. Hver er mesti gæðingur allra tíma? Erfitt að dæma það en …

Í nærmynd Read More »

Almennt reiðnámskeið með Sölva Sig.

Reiðnámskeið verður með Sölva Sig. 19-20 febrúar. Kennt verður 2×25 mínútur hvorn dag. Skráning er á lettir@lettir.is og lýkur skráningu 17. febrúar. A.T.H. aðeins 12 þátttakendur komast að. Námskeiðið kostar 19,000 kr. og er opið fyrir alla. Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Þróunarfjárframlag til hrossaræktar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar. Markmið styrkveitinganna er að efla þróun og ræktun íslenska hestsins og fylgja þannig eftir árangri þeim er náðst hefur í aukinni fagmennsku í hrossarækt og þjálfun íslenska hestsins. Styrkhæf eru hverskonar verkefni er lúta að: A. Kynbótum hrossa, fóðrun þeirra eða …

Þróunarfjárframlag til hrossaræktar Read More »