Námskeið í skyndihjálp

Laugardaginn 13. nóvember kl. 13:00 verður haldið skyndihjálpanámskeið í Funaborg. Kennari verður Kristín Thorberg. Nánar auglýst síðar. Fyrirhönd fræðslunefndar Edda Kamilla

Uppskeruhátíð félaga í Eyjafjarðarsveit

Kæru sveitungar. Hvernig væri að drífa sig og hittast í Funaborg fyrsta vetradag sem er 23. október 2010? Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:45. Á matseðli er gúllassúpa með brauði, kaffi og konfekt á eftir. Miðapantanir í síma 846-2090 Kristín, eða á netfangið; merkigil10@simnet.is,  athugið fáir miðar eftir. Miðinn kostar aðeins 2.500 kr. …

Uppskeruhátíð félaga í Eyjafjarðarsveit Read More »

Áfangaskýrsla stefnumótunar Landsmóts

Áfangaskýrsla stefnumótunar Landsmóts verður til kynningar á Landsþingi LH á Akureyri föstudaginn 22.okt. Kynningin hefur verið sett inn í dagskrá Landsþings og fer fram kl.16:30 á föstudeginum 22.okt. í Brekkuskóla á Akureyri. Á meðan kynningin fer fram verður þingið opið öllum og hvetjum við áhugasama að mæta. Að kynningu lokinni munu svo þingstörf halda áfram.

Uppskeruhátíð félaga í Eyjafjarðarsveit

Kæru sveitungar. Hvernig væri að drífa sig og hittast í Funaborg fyrsta vetradag sem er 23.október 2010. Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:45. Miðapantanir eru í síma 846-2090 Kristín, eða á netfangið, merkigil10@simnet.is fyrir kl. 22:00 á þriðjudagskvöldið 19. október Á matseðli er gúllassúpa með brauði, kaffi og konfekt á eftir. Miðin …

Uppskeruhátíð félaga í Eyjafjarðarsveit Read More »

Sölusýning Náttfara

Hrossaræktarfélagið Náttfari stendur fyrir sölusýningu á Melgerðismelum þann 2. október kl. 15:30 (eftir stóðréttirnar). Söluskrá Fullorðin hross IS2005265104 List frá Litla-Dal – Ljósmóálótt – verð 400.000 kr F: Skattur frá Litla-Dal M: Edda frá Litla-Dal Upplýsingar: Jónas s: 861-8286 Kristín s:863-0086 IS2005165490 Ísak frá Efri-Rauðalæk – Móálóttur – Góður reiðhestur eða keppnishestur fyrir barn eða …

Sölusýning Náttfara Read More »

Hrossaréttir 2010

Réttað verður í Þverárrétt laugardaginn 2. október kl. 10 og Melgerðismelarétt sama dag kl 13. Melgerðismelarétt er stærsta hrossaréttin í Eyjafirði og þar verður sölusýning sem hefst kl. 15.30. Til sölu eru bæði tamin og ótamin hross. Stóðréttardansleikur er síðan í Funaborg um kvöldið. Skráning söluhrossa fer fram hjá Ævari í tölvupóstfang fellshlid@nett.is eða síma …

Hrossaréttir 2010 Read More »