Námskeið í skyndihjálpBy annasonja / 05.11 2010 Laugardaginn 13. nóvember kl. 13:00 verður haldið skyndihjálpanámskeið í Funaborg. Kennari verður Kristín Thorberg. Nánar auglýst síðar. Fyrirhönd fræðslunefndar Edda Kamilla Deila: