Áfangaskýrsla stefnumótunar Landsmóts verður til kynningar á Landsþingi LH á Akureyri föstudaginn 22.okt.
Kynningin hefur verið sett inn í dagskrá Landsþings og fer fram kl.16:30 á föstudeginum 22.okt. í Brekkuskóla á Akureyri. Á meðan kynningin fer fram verður þingið opið öllum og hvetjum við áhugasama að mæta. Að kynningu lokinni munu svo þingstörf halda áfram.