Skyndihjálparnámskeið 1

Skyndihjálparnámskeið hefst í Funaborg laugardaginn 13.11 kl. 13.11.
Afmælisbarnið Kristín Thorberg í Litla-Dal sér um kennsluna. Mætið hress og lærið grunnatriði í skyndihjálp.
Fræðslunefnd

Deila: