PÁSKABINGÓ
PÁSKABINGÓ Verður haldið í Funaborg á Melgerðismelum laugardaginn 12. apríl kl 13:30. Spjaldið kostar 500 krónur, 250 krónur eftir hlé. Glæsilegir vinningar í boði. Hestamannafélagið Funi
PÁSKABINGÓ Verður haldið í Funaborg á Melgerðismelum laugardaginn 12. apríl kl 13:30. Spjaldið kostar 500 krónur, 250 krónur eftir hlé. Glæsilegir vinningar í boði. Hestamannafélagið Funi
Bikarkeppni LH 23.-24. apríl Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt eða tilnefna einhvern til að taka þátt í Bikarkeppni LH sem fram fer dagana 23. – 24. apríl eru hvattir til að hafa samband við Þórhall Þorvaldsson í síma 862-8840 sem fyrst. Frekari upplýsingar um keppnina er að finna í eftirfarandi fylgiskjali. Bikarkeppni …
Hestamannafélagið Funi hóf kennslu í TREC í vetur í Melaskjóli, inniaðstöðu Funa á Melgerðismelum. Námskeiðinu var skipt upp í TREC-1 og TREC-2 og um síðustu helgi var sett á keppni í þrautahluta TREC í tilefni þess að fyrrihluta námskeiðsins var lokið. Keppendur riðu braut sem samanstóð af 11 þrautum þar sem hæst var hægt að …
Óskum eftir áhugasömum börnum og unglingum sem vilja taka þátt í sýningunni Æskan og hesturinn, sem haldin verður í Léttishöllinni á Akureyri laugardaginn 3. maí næstkomandi. Stefnt er á að byrja æfingar strax næstu helgi, enda innan við mánuður í sýningu 🙂 Áhugasamir hafi samband við Önnu Sonju í síma 846-1087 eða 463-1262 síðasta lagi …
Á morgun verður smá uppskeruhátíð hjá þeim sem hafa sótt námskeið í TREC á vegum Funa. Um er að ræða stöðumat sem jafnframt verður slegið upp í keppni milli nemenda og hvetjum við alla sem hafa áhuga á að kíkja á þetta margumrædda TREC að mæta og fylgjast …
Hér eru skýrslur nefndanna : Motanefnd_skyrsla_2013, mótanefnd Arsskyrsla_Funi_2013_2, skýrsla formanns FUNI_aeskulydsstarf_2013-vbt, Barna og Unglingaráð Yfirlit Funaborg 2013, Húsnefnd
Skýrslur vegna starfsársins 2013 Eftirfarandi skýrslur voru lagðar fram á fundinum og auk þess farið yfir stafsemi annarra nefnda: Skýrsla stjórnar Reikningar Skýrsla mótanefndar Skýrsla barna og unglingaráðs Inntaka nýrra félaga Alls sögðu sig 13 úr félaginu á árinu og 13 nýir félagar voru teknir inn með lófaklappi Lagabreytingar Engar lagabreytingar að þessu sinni en …
Ágrip af Aðalfundi Hestamannafélagsins Funa, haldinn í Funaborg 6. mars 2014 Read More »
Hér er linkur um þessa skemmtun Karla reið á Svínavatni Góða skemmtun !
Aðalfundur Hestamannafélagsins Funa verður haldinn í Funaborg fimmtudaginn 6. mars kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Gert er ráð fyrir að formenn nefnda skili ársskýrslu til stjórnar fyrir aðalfund eða á fundinum sjálfum. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin
Sunnudaginn 9. febrúar n.k. stendur Náttfari fyrir folaldasýningu í Melaskjóli á Melgerðismelum. Upplýsingar hér Folaldasýning á vegum Náttfara