Óskum eftir áhugasömum börnum og unglingum sem vilja taka þátt í sýningunni Æskan og hesturinn, sem haldin verður í Léttishöllinni á Akureyri laugardaginn 3. maí næstkomandi. Stefnt er á að byrja æfingar strax næstu helgi, enda innan við mánuður í sýningu 🙂 Áhugasamir hafi samband við Önnu Sonju í síma 846-1087 eða 463-1262 síðasta lagi föstudaginn 11. mars.
Barna- og unglingaráð