Ágrip af Aðalfundi Hestamannafélagsins Funa, haldinn í Funaborg 6. mars 2014

Skýrslur vegna starfsársins 2013

Eftirfarandi skýrslur voru lagðar fram á fundinum og auk þess farið yfir stafsemi annarra nefnda:

  • Skýrsla stjórnar
  • Reikningar
  • Skýrsla mótanefndar
  • Skýrsla barna og unglingaráðs

Inntaka nýrra félaga

  • Alls sögðu sig 13 úr félaginu á árinu og 13 nýir félagar voru teknir inn með lófaklappi

    Lagabreytingar

    Engar lagabreytingar að þessu sinni en stjórn falið að endurskoða lög félagsins leggja fram breytingatillögur fyrir næsta aðalfund.

    Starfsáætlun fyrir 2014

    Starfsáætlun var unnin á sérstökum félagsfundi í nóvember 2013.  Áætlunin er komin inn í viðburðaskrá á heimasíðu félagsins

     

    Árgjald

    Samþykkt að hafa óbreytt árgjald, kr. 7.500,-

     

    Kosningar mars 2014

     

    Stjórn (5 + 2)

    Kosið var um formann, ritara og meðstjórnanda til 2ja ára

    Fyrir eru Anna Kristín gjaldkeri og Valur meðstjórnandi til 2015

    Brynjar formaður, Halldór ritari og Rósa meðstjórnandi endurkjörin til ársins 2016

    Kosið um varamann í stjórn

    Fyrir var Þorsteinn Egilsson til 2015

    Arna Baldvinsdóttir kosin til 2016

     

    Mótanefnd (5)

    Þórhallur og Steingrímur til 2015

    Ágúst, Jónas og Þorsteinn til 2016

     

    Skemmtinefnd (5)

    Hafdís og Halldór til 2015

    Steingrímur, Bjarney og Víðir til 2016

     

    Húsnefnd (7)

    Rósa og Freyja til 2015

    Anna Kristín, Sigga Jóhannsd., Brynjar og Hafdís til 2016

     

    Ferðanefnd (3)

    Rósa og Siggi Kristjáns. til 2015

    Anna Kristín og Halldór til 2016

     

    Fræðslunefnd (3)

    Anna Sonja 2015, Jón Elvar 2015

    Valur til 2016

     

    Reiðveganefnd (3)

    Valur og Stefán Birgir til 2015

    Ævar til 2016

     

    Barna og unglingaráð (5)

    Þorsteinn og Kristján Hjalti Sigurðsson til 2015

    Bjarney Guðbjörnsdóttir, Anna Sonja og Sara Þorsteins. 2016

     

    Skoðunarmenn reikninga (2)

    Reynir Björgvinsson og Þröstur Jóhannesson til 2017

     

    Fulltrúa á UMSE – þing, Rimum 13. mars 2014

    Rósa og Anna Kristín verða fulltrúar Funa á UMSE þingi.

     

    Önnur mál

    Fyrir fundinum lá ósk frá Hrossaræktarfélaginu Náttfara um að eignast Náttfaravöll og taka við rekstri hans.  Fundurinn samþykkti að fela stjórn Funa að vinna að því að af eignarfærslu gæti orðið.

 

Deila: