Melgerðismelar 2016

Melgerðismelar 2016 og gæðingakeppni Funa Hið árlega stórmót hestamanna á Melgerðismelum verður haldið dagana 13. og 14. ágúst. Mótið er jafnframt gæðingakeppni Funa. Keppt verður í A- og B-flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki og fyrirkomulagið verður þannig að sérstök forkeppni fer fram með þrem keppendum inni á vellinum í einu. Þá verður keppt í tölti …

Melgerðismelar 2016 Read More »

Æskulýðsdagar Norðurlands

Nú fer að líða að þeim atburði sem margir hestakrakkar hafa beðið spenntir eftir í heilt ár! Æskulýðsdagar Norðurlands eru nefnilega næstu helgi, 15.-17. júlí. Tekið er við skráningu fram að hádegi á föstudeginum á netfangið annasonja@gmail.com eða í síma 846-1087. Fyrir þá sem ekki eru þessu kunnugir þá er um að ræða fjölskylduhátíð fyrir …

Æskulýðsdagar Norðurlands Read More »

Úrslit TREC mótsins

17 keppendur tóku þátt á TREC móti sem haldið var á Melgerðismelum í lok júní. Keppt var í tveimur af þremur þáttum hefðbundinnar TREC keppni, þ.e. þrautabraut og gangtegundakeppni. Úrslitin voru eftirfarandi: Barnaflokkur 1. sæti: Bergþór Bjarmi Ágústsson með 190 stig 2. sæti: Írena Rut Sævarsdóttir með 147 stig 3. sæti: Katrín Björnsdóttir með 128 stig Unglingaflokkur 1. …

Úrslit TREC mótsins Read More »

Fulltrúar Funa á landsmóti 2016.

A-flokkur: Gangster frá Árgerði og Stefán Birgir Stefánsson, einkunn í forkeppni 8,69. Kveikur frá Ytri-Bægisá og Gestur Páll Júlíusson, einkunn í forkeppni 8,21. Til vara: Ullur frá Torfunesi og Gestur Páll Júlíusson, einkunn í forkeppni 8,20.   B-flokkur: Vaka frá Litla-Dal og Sandra María Stefánsson, einkunn í forkeppni 8,48. Toppa frá Brúnum og Birgir Árnason, …

Fulltrúar Funa á landsmóti 2016. Read More »

TREC mót

Æskulýðsnefnd Funa stendur fyrir TREC móti næstkomandi laugardag, 25. júní, kl. 12:00. 16 krakkar í hestamannafélaginu hafa verið á námskeiði í vor og sumar og munu spreyta sig á mótinu. 2 pollar eru skráðir til leiks, 7 börn og 7 unglingar. Byrjað verður á þeim yngstu og mun dagskráin teygja sig fram eftir degi. Auk þess …

TREC mót Read More »

Úrtaka fyrir landsmót

Opin gæðingakeppni Léttis og úrtaka fyrir LM Opin Gæðingakeppni Léttis verður haldin á Hlíðarholtsvelli 11-12. júní. Léttisfélagar athugið að hesteigendur þurfa að vera búnir að greiða árgjöld sín í félaginu. Einungis hestar skuldlausra Léttisfélaga geta tekið þátt í keppninni. Hestar eiganda með ógreidd árgjöld verða skrikaðir út á laugardagsmorgun. Senda þarf kvittanir fyrir greiddum árgjöldum …

Úrtaka fyrir landsmót Read More »

Vinnukvöld

Vinnukvöld verða á Melgerðismelum 8 og 9 júní kl. 20.00 bæði kvöldin. Áhersla verður lögð á að laga girðingar, bera á í hólfum, týna rusl og fleira. Hlökkum til að sjá ykkur því að margar hendur vinna létt verk. Stjórnu Funa.

Úrtaka fyrir landsmót

Úrtaka félagsins fyrir landsmót á Hólum 2016 verður sameiginleg með Létti. Úrtakan verður haldin á Hlíðarholtsvelli 11 og 12 júní nk. Allar nánari upplýsingar um málið veitir stjórn og mótanefnd félagsins.