Úrslit TREC mótsins

17 keppendur tóku þátt á TREC móti sem haldið var á Melgerðismelum í lok júní. Keppt var í tveimur af þremur þáttum hefðbundinnar TREC keppni, þ.e. þrautabraut og gangtegundakeppni.

Úrslitin voru eftirfarandi:

Barnaflokkur

13507197_10209941164956578_6418822732448266502_n

1. sæti: Bergþór Bjarmi Ágústsson með 190 stig

2. sæti: Írena Rut Sævarsdóttir með 147 stig

3. sæti: Katrín Björnsdóttir með 128 stig

Unglingaflokkur

13502032_10209941165636595_6700920409221537011_n

1. sæti: Hulda Siggerður Þórisdóttir með 177 sæti

2. sæti: Gunnhildur Erla Þórisdóttir með 175 stig

3. sæti: Jakob Ernfelt Jóhannesson með 172 stig

Tvö börn tóku þátt í pollaflokki, þær Ástrós Óðinsdóttir og Kolbrún Björnsdóttir sem á myndinni hér fyrir neðan heldur á fínum sumarblómum frá Gömlu garðyrkjustöðinni 🙂

13419103_10209941164476566_3328663065300137642_n

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér fyrir neðan má sjá sigurvegarana úr hvorum flokki á hestum sínum:

Bergþór Bjarmi og Hrafntinna
Bergþór Bjarmi og Hrafntinna

 

 

 

 

 

 

 

 

Hulda Siggerður og Blár
Hulda Siggerður og Blár

 

 

 

Deila: