VinnukvöldBy Anna Kristín Árnadóttir / 02.06 2016 Vinnukvöld verða á Melgerðismelum 8 og 9 júní kl. 20.00 bæði kvöldin. Áhersla verður lögð á að laga girðingar, bera á í hólfum, týna rusl og fleira. Hlökkum til að sjá ykkur því að margar hendur vinna létt verk. Stjórnu Funa. Deila: