Úrtaka fyrir landsmót

Úrtaka félagsins fyrir landsmót á Hólum 2016 verður sameiginleg með Létti. Úrtakan verður haldin á Hlíðarholtsvelli 11 og 12 júní nk. Allar nánari upplýsingar um málið veitir stjórn og mótanefnd félagsins.

Deila: