Aðalfundur Hrossaræktarfélagsins NÁTTFARA
Aðalfundur Hrossaræktarfélagsins NÁTTFARA verður haldinn fimmtudagskvöldið 14. febrúar n.k. í Funaborg, Melgerðismelum kl.19:19. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundar-störf. Matur í boði félagsins. Nýir félagar velkomnir, gamlir félagar hvattir til að mæta og ræða félags-starfið à hvað viljum við , hvert stefnum við ??? Stjórnin Einar Brúnum, formaður Sigríður Hólsgerði, gjaldkeri Jóna Bringu, ritari