Funaborg er félagsheimili Funa og þar hefur Kvenfélagið Hjálpin einnig aðstöðu til fundahalda og samkoma.
Unnið hefur verið við endurbætur á félagsheimilinu og er vinna við það langt komin.
Hægt er leigja salinn til alls kyns uppákoma og er hann upplagður fyrir veislur allt upp í um 150 manns. Vinsælt er að halda ættarmót á Melgerðismelum og þá er hægt að tjalda á fjölnotasvæðinu vestan við salinn auk þess sem þar er fín aðstaða til leikja. Einnig eru beitarhólf fyrir hross gegn gjaldi
Verðskrá:
Fundir: virkir dagar kr 8.000-
helgarfundir kr 10.000-
Veislur kr 50.000-
Helgarleiga kr 125.000.- auka dagur kr 20.000.-
Verðskrá fyrir félagsmenn:
Fundir: virkir dagar kr 5.000-
helgarfundir kr 7.000.-
Veislur kr 30.000-
Helgarleiga kr 60.000.- auka dagur kr 7.000.-
Þrif kostar kr 30.000.- (miðað við góða umgengni )
Reikningsnúmer Funaborgar er 0162-05-269390 kt 470792 2219 sendið tölvupóst á hafdisds@simnet.is við borgun.
Á viðburðardagatalinu má sjá hvort Funaborg er í útleigu.
Allar nánari upplýsingar og pantanir hjá formanni húsnefndar Hafdísi Dögg Sveinbjarnardóttur, Eyvindarstöðum, 601 Akureyri
hafdisds@simnet.is, 861 1348.