Funamaðurinn 2024
Kristín Thorberg hefur verið félagsmaður Funa í tæp 50 ár. Starfað sem stjórnarmaður og í flestum nefndum félagsins í gegnum tíðina. Unnið óeigingjarnt sjálfboðaliðastarf meira en margur annar og alltaf boðin og búin að græja og gera fyrir Funa. 2010 á 50 ára afmæli félagsins var Kristín gerð að heiðursfélaga Funa. Á sjálfan brúðkaupsdag þeirra …