Íþróttamaður Funa 2024

Viktor Arnbro Þórhallsson

Einstaklega eljusamur og kappsamur drengur, stundar hestamennsku af miklum krafti öllum til sóma. Var valinn inn í hóp í Hæfileikamótun LH, Verið í fyrstu sætunum á þeim keppnum sem hann hefur tekið þátt í. Funi er stoltur af sínum knapa og heiðrar hann sem íþróttamaður Funa 2024 Viktor Arnbro Þóhallsson.

Deila: