Reiðnámskeið á Melgerðismelum
Það er mikið líf á Melgerðismelum þessa dagana. Ágúst, Hulda og Anna Sonja eru komin með 3 hross í stíurnar sínar. Reiðskemman mikið notuð og einnig riðið út og þjálfað á frábæru svæði og hrossunum sýndur kynbótavöllurinn. Biggi og Ásdís eru með nokkur hross þarna líka og einnig Jónas og Stína. Auk þess sem Anna …