Saman á Melunum í sumar

Hestamannafélögin Léttir og Funi hafa ákveðið að halda fjölskyldudaga á Melgerðismelum í sumar. Yfirskriftin verður: “Saman á Melunum.” Dagskráin er í mótun, en stefnt er að því að fara í félagsferð á vegum Ferðanefndar Léttis frá Kaupangsbökkum síðdegis á föstudeginum 26.  júlí og koma á Melgerðismela um kvöldið þar sem boðið verður upp á rjúkandi …

Saman á Melunum í sumar Read More »

AppFengur

“ AppFengur býður félagsmönnum hestamannafélaga áskrift að AppFeng á sérstökum afsláttarkjörum. Fastur 50% afsláttur af mánaðaráskrift ef keypt er áskrift fyrir 15. sept 2019.Áskrift gefur notendum fullan aðgang að AppFengi ásamt nýjum og reglulegum uppfærslum. – Til virkja áskrift á afsláttarkjörum ferðu inn á  https://www.appfengur.com/subscribtion– Til að sækja AppFeng í App Store – Til að sækja …

AppFengur Read More »

Bæjarkeppni Funa

Bæjarkeppni Funa verður haldin mánudagskvöldið 24. júní á Melgerðismelum. Skráning hefst kl. 18:00 og mótið byrjar kl. 19:00. Öllum velkomið að skrá sig óháð félagaaðild, opin skráning í alla flokka. Keppt verður í eftirfarandi flokkum í þeirri röð sem þeir birtast. Pollaflokkur Barnaflokkur Unglingar Ungmenni Kvennaflokkur Karlaflokkur Pylsur, gos ofl. verður til sölu á staðnum. …

Bæjarkeppni Funa Read More »

Aðalfundur Funa

Aðalfundur hestamannafélagsins Funa verður haldinn í Funaborg á Melgerðismelum fimmtudaginn 28. mars nk. klukkan 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennum – Nýir félagar velkomnir. Stjórn Funa

FEIF Youth Camp

Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Camp sumarbúðirnar sem verða haldnar dagana 7. – 14. júlí 2019 á Íslandi. Þetta eru sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 13-17 ára á árinu og markmið þeirra er að kynna krökkum frá aðildarlöndum FEIF fyrir (hesta)menningu annara þjóða og að hitta ungt fólk með sama áhugamál. Umsækjendur …

FEIF Youth Camp Read More »

Vinnuhelgi í Funaborg

“Ágætu Funafélagar. Stefnt er að vinnuhelgi í Funaborg dagana 16. og 17. febrúar. Þeir sem geta mætt hafi samband við Brynjar í síma 899-8755 í sambandi við verkefni og nánari tímasetningar.” Bestu kveðjur.Anna Kristín.

Aðalfundur Hrossaræktarfélagsins NÁTTFARA

Aðalfundur Hrossaræktarfélagsins NÁTTFARA verður haldinn fimmtudagskvöldið 14. febrúar n.k. í Funaborg, Melgerðismelum kl.19:19.  Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundar-störf.  Matur í boði félagsins. Nýir félagar velkomnir, gamlir félagar hvattir til að mæta og ræða félags-starfið à hvað viljum við , hvert stefnum við ??? Stjórnin    Einar Brúnum, formaður                             Sigríður Hólsgerði, gjaldkeri                             Jóna Bringu, ritari 

Vinnudagur

Vinnudagur Kæru félagar og velunnarar, vinnudagur verður á Melgerðismelum laugardaginn 7 júlí nk. Mæting klukkan 12:00 í Funaborg. Komum saman og tökum til hendinni við ýmis verk. Grill og reiðtúr um kvöldið. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfangið annakrarna@simnet.is Stjórn Funa.

LOKAÐUR REIÐVEGUR

Reiðvegurinn frá Espigrund og að Samkomugerði verður lokaður fyrir ríðandi umferð frá og með fimmtudeginum 28. júní og á meðan unnið er við veginn. Reiðveganefnd Funa

FRAMKVÆMDIR við reiðveg í Eyjafirði standa yfir!

Á síðustu árum hefur verið unnið að uppbyggingu reiðvegar milli Miðbrautar við Hrafnagil og fram á Melgerðismela þar sem áður var enginn vegur. Eftir að bundið slitlag var lagt á þessa leið og umferð aukist hefur þörfin aldrei verið meiri að byggja upp færa reiðleið meðfram akveginum frameftir að vestanverðu. Vinna við að hleypa ríðand …

FRAMKVÆMDIR við reiðveg í Eyjafirði standa yfir! Read More »