Í nærmynd
Hvað heitir maðurinn? Valur Ásmundsson Hvaðan kemur hann og hvar býr hann? Eftir þriggja ára dvöl í Póllandi flutti ég i í Hólshús en er fæddur og uppalinn á Akureyri. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Feitur lambahryggur á tyllidögum en saltfiskur með hamsatólg hvunndags. Hver er mesti gæðingur allra tíma? Erfitt að dæma það en …