Aðalfundur

Aðalfundur Hestamannafélagsins Funa verður haldinn mánudaginn 7. febrúar kl. 20.30 í Funaborg.
Dagskrá:
– venjuleg aðalfundarstörf
– kynning á niðurstöðum varðandi fjármögnun á Melgerðismelum
– möguleg sala á hesthúsinu
– önnur mál

Þeir sem eru lausir í nefndum þetta árið eru

Mótanefnd: Stefán Birgir Stefánsson
Skemtinefnd: Hafdís Sveinbjörnssdóttir og Andrea Hjaltadóttir
Húsnefnd: Sigríður Björnsdóttir og Brynjar Skúlason
Ferðanefnd: Rósa Hreinsdóttir og Sigurður Hólmar Kristjánsson
Fræðslunefnd: Sara Arnbro og Kristín Thorberg
Reiðveganefnd: Sverrir Reynisson, Stefán Birgir Stefánsson og Hulda Sigurðardóttir
Barna og unglingaráð Sara Arnbro, Ævar Hreinsson og Andrea Hjaltadóttir.

Kjósa á um tvo í stjórn: Gjaldkera og meðstjórnanda

Deila: