Fræðslufyrirlestur

Föstudagskvöldið 28. janúar verður haldinn fræðslufyrirlestur í Funaborg kl. 20:30.

Sigríður Bjarnardóttir Hestafræðingur mun fjalla um lokaritgerð sína í hestafræðum sem ber heitið Stöðumat keppnishesta í Meistaradeild KS.
Þorsteinn Björnsson reiðkennari að Hólum mun fjalla um þjálfun.

Frítt er inn á fyrirlesturinn og allir velkomnir.

Deila: