Sumardagurinn Fyrsti

Fögnum sumarkomu í Funaborg á Melgerðismelum 23. apríl frá kl 13:30 – 17:00 Í boði verður: Stórglæsilegt kaffihlaðborð að hætti Funamanna, Húsdýrasýning og teymt undir yngstu börnunum. Fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar rennur í hlað á sínum glæsivögnum, Hjalparsveitin Dalbjörg verður með tæki til sýnis Handverksfólk mætir með ýmis handverk t.d. G4, Gler ást, Myndlistaverk eftir Elísabetu …

Sumardagurinn Fyrsti Read More »

Sumardagurinn Fyrsti

Hjá Hestamannafélaginu Funa er mikið um að vera á Sumardaginn Fyrsta á Melgerðismelum til dæmis erum við með kaffihlaðborð og allskyns sýningar og nú leitum við eftir handverksfóki til að vera með sýningar líka, hefur þú tök að koma og vera með varning til sölu og sýnis sendu Hafdís Dögg skilaboð ef þú hefur áhuga, …

Sumardagurinn Fyrsti Read More »

Páskabingó

PÁSKABINGÓ Verður haldið í Funaborg á Melgerðismelum laugardaginn 4.apríl kl 13:30. Spjaldið kostar 500 krónur, 250 krónur eftir hlé. Glæsilegir vinningar í boði. Hestamannafélagið Funi

Fréttir af 94. ársþingi UMSE

Jónas Vigfússon hlaut Gullmerki ÍSÍ og Sigurður Eiríksson tók sæti varaformanns. Fimmtudaginn 12. mars fór fram 94. ársþing UMSE. Þingið var haldið í Funaborg á Melgerðismelum, félagsheimili Hestamannafélagsins Funa, en félagið hafði jafnframt umsjón með þinginu.  Vel var mætt á þingið og voru þátttakendur alls 45, fulltrúar frá aðildarfélögum og stjórn, gestir og starfsmenn þingsins. …

Fréttir af 94. ársþingi UMSE Read More »

Reiðnámskeið á vegum Léttis

Dagana 2. og 3. apríl verður reiðnámskeið með Önnu Valdimarsdóttur og Friðfinni Hilmarssyni í Léttishöllinni á Akureyri. Þau kenna saman tveimur knöpum í einu. Áhersla verður lögð á einstaklingsmiðaða kennslu og er tíminn 30 mínútur í senn tvisvar á dag. Námskeiðið er haldið á vegum Léttis og hafa félagsmenn forgang. Námskeiðsgjald er 20.000 kr fyrir …

Reiðnámskeið á vegum Léttis Read More »

Hrossaræktarfélagið Náttfari auglýsir:

Fund með Þorvaldi Kristjánssyni í Funaborg á Melgerðismelum miðvikudaginn 11. mars kl. 20:00 Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur/ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML flytur erindið „Ganghæfni íslenskra hrossa – áhrif sköpulags og skeiðgens“. Erindið snýst um samband byggingar og hæfileika íslenskra hrossa og áhrif skeiðgensins á ganglag hestsins. Fundurinn er öllum opinn og hestamenn hvattir til að fjölmenna. Stjórn …

Hrossaræktarfélagið Náttfari auglýsir: Read More »

Enn eru laus pláss á reiðnámskeiði hjá Benedikt Líndal

Hestamannafélagið Funi heldur þriggja helga námskeið á Melgerðismelum í samstarfi við Benedikt Líndal tamningameistara. Um er að ræða þriggja helga námskeið þar sem verkleg kennsla fer fram í þremur þriggja manna hópum tvisvar á dag. Að auki verður bókleg kennsla eftir hádegi alla dagana. Lögð verður áhersla á fjölbreyttar leiðir til að bæta samspil. Gert …

Enn eru laus pláss á reiðnámskeiði hjá Benedikt Líndal Read More »

Mývatn open 2015

Mývatn Open 2015 verður haldið á tjörninni við Skútustaði laugardaginn 14 mars. Keppt verður í tölti, A og B-flokki. Tveir styrkleikaflokkar verða í öllum greinum, 1. og 2. flokkur. Úrslit verða riðin eftir hvern flokk fyrir sig. Dagskrá: 10:00 B-flokkur og úrslit ( 2 og 1 flokkur) Hádegishlé A-flokkur og úrslit (2 og 1 flokkur) …

Mývatn open 2015 Read More »