Hjá Hestamannafélaginu Funa er mikið um að vera á Sumardaginn Fyrsta á Melgerðismelum til dæmis erum við með kaffihlaðborð og allskyns sýningar og nú leitum við eftir handverksfóki til að vera með sýningar líka, hefur þú tök að koma og vera með varning til sölu og sýnis
sendu Hafdís Dögg skilaboð ef þú hefur áhuga, hafdisds@simnet.is