Ágætu Funafélagar og sveitungar

Laugardaginn 29. júní: •  Vinnudagur 13-17:  Vinnudagur verður á Melgerðismelum milli kl. 13-17.  Farið verður í almenna tiltekt, girðingarvinnu og smíðavinnu.  Gott væri ef menn tækju með smáverkfæri í samræmi við þessi verkefni. •  Grill 19-20:  Um kvöldið verður grill frá 19-20.  Funi sér um meðlætið og að hafa grillið heitt,  hver og einn tekur …

Ágætu Funafélagar og sveitungar Read More »

Sætisæfingar – námskeið

Sætisæfingar – námskeið Barna- og unglingaráð Funa stendur fyrir námskeiði í sætisæfingum fyrir börn og unglinga í Funa. Anna Sonja Ágústsdóttir sér um námskeiðið en um er að ræða einstaklingskennslu í þrjú skipti, um hálftíma í senn. Námskeiðið er niðurgreitt af Funa en hver þátttakandi greiðir hlut í námskeiðinu sem nemur 4.000 krónum (mæta með …

Sætisæfingar – námskeið Read More »

Mótið hefst kl. 10

Dagskrá gæðingakeppni Funa hefst sunnudaginn 9. júní kl.10 og er röðunin þannig: B-flokkur (5 keppendur) Unglingar (6 keppendur) Börn (4 keppendur) A-flokkur (8 keppendur) Hlé Síðan verða riðin úrslit í sömu röð.

Vinnudagur!

Vinnudagur verður á Melgerðismelum milli kl. 10 og 16 laugardaginn 1. júní.  Farið verður í almenna tiltekt,  girðingarvinnu og smíðavinnu.  Gott væri ef menn tækju með smáverkfæri í samræmi við þessi verkefni. Boðið verður uppá snarl í hádeginu. Stjórnin

Æskulýðsmót á Skógarhólum

  Æskulýðsmót á Skógarhólum Æskulýðsnefnd LH fyrirhugar að halda æskulýðsmót á vegum sambandsins laugardaginn 22.júní í sumar. Mótið hefst snemma um morguninn og geta þátttakendur mætt á föstudeginum og gist í tjöldum eða í húsinu á Skógarhólum ( ath. að panta pláss). Dagskráin samanstendur af leikjum og þrautum (hópefli og gaman), fræðslu, reiðtúr, grillveislu um …

Æskulýðsmót á Skógarhólum Read More »