Vinnudagur verður á Melgerðismelum milli kl. 10 og 16 laugardaginn 1. júní. Farið verður í almenna tiltekt, girðingarvinnu og smíðavinnu. Gott væri ef menn tækju með smáverkfæri í samræmi við þessi verkefni.
Boðið verður uppá snarl í hádeginu.
Stjórnin