Umsóknir um styrki úr íþróttasjóði

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði sem starfar samkvæmt lögum nr. 64/1998 og reglugerð nr. 803/2008.     Veita má framlög til eftirfarandi verkefna: •             Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að •             því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana •             Útbreiðslu- og fræðsluverkefna •             Íþróttarannsókna •             Verkefna …

Umsóknir um styrki úr íþróttasjóði Read More »

Bæjakeppni Funa

Árleg Bæjakeppni Hestamannafélagsins Funa fór fram sunnudaginn 31. ágúst.  Þrátt fyrir eldgos, mistur í lofti og leifar af fellibyl voru aðstæður á Melgerðismelum ótrúlega góðar, hlýtt og þurrt og að mestu stillt veður.  Félagið þakkar öllum bæjum sem tóku þátt í mótinu og studdu þar með félagsstarfið. Úrslit urðu eftirfarandi: Hringvallakeppni Flokkur Bær Knapi Hestur …

Bæjakeppni Funa Read More »

Keppni í TREC

Nú er komið að lokahelginni í TREC-inu sem hefur verið í gangi allt frá áramótum. Við erum búin að koma okkur upp fínustu braut á Melgerðismelum og ætlum að enda þetta á keppni í tveimur af þremur hlutum TREC- keppninnar alþjóðlegu. Keppnisdagurinn er sunnudagurinn 31. ágúst á Melgerðismelum og verður keppt í: Fyrir þáttakendur námskeiðsins …

Keppni í TREC Read More »

Bæjakeppni Hestamannafélagsins Funa 2014

Bæjakeppni Funa verður haldin á Melgerðismelum sunnudaginn 31. ágúst. Skráning verður á staðnum milli kl. 12:00-12:30. Keppni hefst kl. 13:00. Keppt verður í flokki polla, barna, unglinga, ungmenna, karla og kvenna með hefðbundnu og frjálslegu sniði. Að því loknu fer fram keppni í þrautabraut (TREC). Allir flokkar verða opnir og viljum við hvetja allt reiðfært …

Bæjakeppni Hestamannafélagsins Funa 2014 Read More »

Melgerðismelar 2014 – úrslit

Skráning á mótið var óvenju lítil og markast það að einhverju leyti á vondri veðurspá og rigndi mikið á laugardagsmorgun. Þegar mótið byrjaði fór að létta til og á sunnudag var blíðskapar veður kyrrt og sólríkt. Niðurstöður mótsins má sjá með því að smella á viðeigandi hlekk hér fyrir neðan en mótið var jafnframt gæðingamót …

Melgerðismelar 2014 – úrslit Read More »

Melgerðismelar 2014 – Dagskrá

Umfang mótsins er minna en verið hefur en hér er dagskrá mótsins: Laugardagur 16. ágúst: kl. 12:30 forkeppni: B-flokkur Unglingar Ungmenni Barnaflokkur A-flokkur kl. 16 Tölt kl. 17 kappreiðar: 100 m skeið 300 m brokk 300 m stökk Grill kl. 19:30 Töltúrslit Sunnudagur 17. ágúst: kl. 11 úrslit: B-flokkur Unglingar kl. 13 úrslit frh, Ungmenni Barnaflokkur A-flokkur …

Melgerðismelar 2014 – Dagskrá Read More »

Stórmót Hrings

Stórmót Hrings Helgina 22.-24. ágúst mun mótanefnd Hrings standa fyrir opnu íþróttamóti á Hringsholtsvelli. Nánari dagskrá verður birt þegar nær dregur. Keppt verður í eftirfarandi greinum: Tölti- opnum flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki Fimmgangi, opnum flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki Fjórgangi, opnum flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki 100m skeiði 150m skeiði 250m skeiði Gæðingaskeiði Í skeiðgreinum verður rafræn tímataka. …

Stórmót Hrings Read More »