Árleg Bæjakeppni Hestamannafélagsins Funa fór fram sunnudaginn 31. ágúst. Þrátt fyrir eldgos, mistur í lofti og leifar af fellibyl voru aðstæður á Melgerðismelum ótrúlega góðar, hlýtt og þurrt og að mestu stillt veður. Félagið þakkar öllum bæjum sem tóku þátt í mótinu og studdu þar með félagsstarfið. Úrslit urðu eftirfarandi:
Hringvallakeppni | |||
Flokkur | Bær | Knapi | Hestur |
Barnaflokkur | Króksstaðir | Sindri Snær Stefánsson | Tónn f. Litla Garði |
Unglingaflokkur | Kristnes (Þór) | Sara Þorsteinsdóttir | Gustur f. Grund |
Kvennaflokkur | Syðri Tjarnir | Anna Catharina Gros | Sátt f. Grafarkoti |
Karlaflokkur | Reykhús 1 | Stefán Birgir Stefánsson | Mirra f. Litla Garði |
Þrautabraut (TREC) | ||
Flokkur | Bær | Knapi |
Börn | Þórustaðir 4 | Hulda Siggerður |
Unglingar | Hjarðarhagi | Gunnhildur Erla |
Fullorðnir | Litlahlíð | Anna Sofia Rappich |
Opinn flokkur | Tjarnagerði | Hulda Sigurðardóttir |
Farandbikarinn kom í hlut Hjarðarhaga