Bæjakeppni Funa

SONY DSC

Árleg Bæjakeppni Hestamannafélagsins Funa fór fram sunnudaginn 31. ágúst.  Þrátt fyrir eldgos, mistur í lofti og leifar af fellibyl voru aðstæður á Melgerðismelum ótrúlega góðar, hlýtt og þurrt og að mestu stillt veður.  Félagið þakkar öllum bæjum sem tóku þátt í mótinu og studdu þar með félagsstarfið. Úrslit urðu eftirfarandi:

Hringvallakeppni
Flokkur Bær Knapi Hestur
Barnaflokkur Króksstaðir Sindri Snær Stefánsson Tónn f. Litla Garði
Unglingaflokkur Kristnes (Þór) Sara Þorsteinsdóttir Gustur f. Grund
Kvennaflokkur Syðri Tjarnir Anna Catharina Gros Sátt f. Grafarkoti
Karlaflokkur Reykhús 1 Stefán Birgir Stefánsson Mirra f. Litla Garði

 SONY DSC

Þrautabraut (TREC)
Flokkur Bær Knapi
Börn Þórustaðir 4 Hulda Siggerður
Unglingar Hjarðarhagi Gunnhildur Erla
Fullorðnir Litlahlíð Anna Sofia Rappich
Opinn flokkur Tjarnagerði Hulda Sigurðardóttir

SONY DSC

Farandbikarinn kom í hlut Hjarðarhaga

IMG_1123

Deila: