Melgerðismelar 2014 – úrslit

Skráning á mótið var óvenju lítil og markast það að einhverju leyti á vondri veðurspá og rigndi mikið á laugardagsmorgun. Þegar mótið byrjaði fór að létta til og á sunnudag var blíðskapar veður kyrrt og sólríkt.

Niðurstöður mótsins má sjá með því að smella á viðeigandi hlekk hér fyrir neðan en mótið var jafnframt gæðingamót Funa og eru sigurvegarar Funa merktir með grænum lit.

Melgm 2014_Forkeppni

Melgm 2014_Kappreiðar

Melgm 2014_Úrslit

Efstu hestar í B-flokki
Efstu hestar í B-flokki

Styrktaraðilar mótsins voru Lífland, Eimskip og Bústólpi sem gáfu verðlaunagripi mótsins en peningaverðlaun í kappreiðum gáfu Grund 2 í 300 m brokki, Kálfagerði í 300 m stökki og Gestur E. Júlíusson dýralæknir í 100 m flugskeiði.

Öllum styrktaraðilum og þeim sem unnu að mótinu, áhorfendum og gestum er þakkað fyrir þeirra þátt í ágætu móti.

Mótanefnd og stjórn Funa

Deila: