Reiðmaðurinn
Sumardaginn fyrsta útskrifuðum við um 60 nemendur sem hafa stundað nám síðustu tvo vetur í Reiðmanninum, þar á meðal á Akureyri þar sem Erlingur Ingvarsson sá um verklega kennslu. Í samráði við hestamannafélagið á Akureyrarsvæðinu og stjórn Reiðhallarinnar þar hefur verið ákveðið að bjóða námið fram aftur næsta haust! Hér er meðfylgjandi auglýsing um námið …