Æskan og hesturinn

Önnur æfing fyrir sýninguna Æskan og hesturinn verður föstudaginn 27. apríl milli kl 15:00 og 16:30 í réttinni á MELGERÐISMELUM. Æfingin fer þannig fram að við byrjum á því að æfa prógrammið fótgangandi án hestanna. Svo æfa indíánarnir sig í að stökkva á hestunum og þar á eftir æfa kúrekarnir sinn hluta á hestum. Þessi æfing kemur í staðin fyrir reiðtímann sem átti að vera á laugardaginn 28. apríl, hjá þeim sem voru á reiðnámskeiðinu.
..

Deila: