Fréttir af 94. ársþingi UMSE

Jónas Vigfússon hlaut Gullmerki ÍSÍ og Sigurður Eiríksson tók sæti varaformanns. Fimmtudaginn 12. mars fór fram 94. ársþing UMSE. Þingið var haldið í Funaborg á Melgerðismelum, félagsheimili Hestamannafélagsins Funa, en félagið hafði jafnframt umsjón með þinginu.  Vel var mætt á þingið og voru þátttakendur alls 45, fulltrúar frá aðildarfélögum og stjórn, gestir og starfsmenn þingsins. …

Fréttir af 94. ársþingi UMSE Read More »

Reiðnámskeið á vegum Léttis

Dagana 2. og 3. apríl verður reiðnámskeið með Önnu Valdimarsdóttur og Friðfinni Hilmarssyni í Léttishöllinni á Akureyri. Þau kenna saman tveimur knöpum í einu. Áhersla verður lögð á einstaklingsmiðaða kennslu og er tíminn 30 mínútur í senn tvisvar á dag. Námskeiðið er haldið á vegum Léttis og hafa félagsmenn forgang. Námskeiðsgjald er 20.000 kr fyrir …

Reiðnámskeið á vegum Léttis Read More »

Hrossaræktarfélagið Náttfari auglýsir:

Fund með Þorvaldi Kristjánssyni í Funaborg á Melgerðismelum miðvikudaginn 11. mars kl. 20:00 Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur/ábyrgðarmaður hrossaræktar hjá RML flytur erindið „Ganghæfni íslenskra hrossa – áhrif sköpulags og skeiðgens“. Erindið snýst um samband byggingar og hæfileika íslenskra hrossa og áhrif skeiðgensins á ganglag hestsins. Fundurinn er öllum opinn og hestamenn hvattir til að fjölmenna. Stjórn …

Hrossaræktarfélagið Náttfari auglýsir: Read More »

Enn eru laus pláss á reiðnámskeiði hjá Benedikt Líndal

Hestamannafélagið Funi heldur þriggja helga námskeið á Melgerðismelum í samstarfi við Benedikt Líndal tamningameistara. Um er að ræða þriggja helga námskeið þar sem verkleg kennsla fer fram í þremur þriggja manna hópum tvisvar á dag. Að auki verður bókleg kennsla eftir hádegi alla dagana. Lögð verður áhersla á fjölbreyttar leiðir til að bæta samspil. Gert …

Enn eru laus pláss á reiðnámskeiði hjá Benedikt Líndal Read More »

Mývatn open 2015

Mývatn Open 2015 verður haldið á tjörninni við Skútustaði laugardaginn 14 mars. Keppt verður í tölti, A og B-flokki. Tveir styrkleikaflokkar verða í öllum greinum, 1. og 2. flokkur. Úrslit verða riðin eftir hvern flokk fyrir sig. Dagskrá: 10:00 B-flokkur og úrslit ( 2 og 1 flokkur) Hádegishlé A-flokkur og úrslit (2 og 1 flokkur) …

Mývatn open 2015 Read More »

MÁLSTOFA AUÐLINDADEILDAR

Föstudag 27. febrúar 2014 kl. 12.00 – 13.00 í stofu M203 á Sólborg við Norðurslóð Háskólinn á Akureyri Titill: ATFERLI OG FÉLAGSGERÐ ÍSLENSKRA HROSSA Hrefna Sigurjónsdóttir PhD, atferlisfræðingur Prófessor við Háskóla Íslands [cid:image001.jpg@01D0504F.698AD8D0] ATFERLI OG FÉLAGSGERÐ ÍSLENSKRA HROSSA Greint verður frá rannsóknum á félagshegðun íslenska hestsins hér á landi sem höfundur hefur unnið að frá …

MÁLSTOFA AUÐLINDADEILDAR Read More »