Bæjakeppni Hestamannafélagsins Funa 2014

Bæjakeppni Funa verður haldin á Melgerðismelum sunnudaginn 31. ágúst. Skráning verður á staðnum milli kl. 12:00-12:30. Keppni hefst kl. 13:00. Keppt verður í flokki polla, barna, unglinga, ungmenna, karla og kvenna með hefðbundnu og frjálslegu sniði. Að því loknu fer fram keppni í þrautabraut (TREC). Allir flokkar verða opnir og viljum við hvetja allt reiðfært …

Bæjakeppni Hestamannafélagsins Funa 2014 Read More »

Melgerðismelar 2014 – úrslit

Skráning á mótið var óvenju lítil og markast það að einhverju leyti á vondri veðurspá og rigndi mikið á laugardagsmorgun. Þegar mótið byrjaði fór að létta til og á sunnudag var blíðskapar veður kyrrt og sólríkt. Niðurstöður mótsins má sjá með því að smella á viðeigandi hlekk hér fyrir neðan en mótið var jafnframt gæðingamót …

Melgerðismelar 2014 – úrslit Read More »

Melgerðismelar 2014 – Dagskrá

Umfang mótsins er minna en verið hefur en hér er dagskrá mótsins: Laugardagur 16. ágúst: kl. 12:30 forkeppni: B-flokkur Unglingar Ungmenni Barnaflokkur A-flokkur kl. 16 Tölt kl. 17 kappreiðar: 100 m skeið 300 m brokk 300 m stökk Grill kl. 19:30 Töltúrslit Sunnudagur 17. ágúst: kl. 11 úrslit: B-flokkur Unglingar kl. 13 úrslit frh, Ungmenni Barnaflokkur A-flokkur …

Melgerðismelar 2014 – Dagskrá Read More »

Stórmót Hrings

Stórmót Hrings Helgina 22.-24. ágúst mun mótanefnd Hrings standa fyrir opnu íþróttamóti á Hringsholtsvelli. Nánari dagskrá verður birt þegar nær dregur. Keppt verður í eftirfarandi greinum: Tölti- opnum flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki Fimmgangi, opnum flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki Fjórgangi, opnum flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, barnaflokki 100m skeiði 150m skeiði 250m skeiði Gæðingaskeiði Í skeiðgreinum verður rafræn tímataka. …

Stórmót Hrings Read More »

Gæðingamót Funa 16. og 17. ágúst

Gæðingamót Funa fer fram samhliða stórmótinu 16. og 17. ágúst. Ekki verður sérstök úrslitakeppni Funamanna, en farandbikarar Funa verða afhentir efstu Funamönnum í hverri grein.

Melgerðismelar 2014 – skráning er hafin

Nú styttist í opið stórmót hestamanna á Melgerðismelum, en að vanda verður það haldið þriðju helgina í ágúst, nánar tiltekið 16. og 17. ágúst þetta árið. Keppt verður í A- og B-flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki og fyrirkomulagið verður þannig að sérstök forkeppni fer fram með þrem keppendum inni á vellinum í einu. Þá verður …

Melgerðismelar 2014 – skráning er hafin Read More »

Æskulýðsdagar 2014

LOKSINS er komið að hinum árlegu Æskulýðsdögum á Melgerðismelum! En við höfum heyrt að margir ungir knapar séu búnir að bíða mjög spenntir alveg síðan það tók að vora 😉 Að venju er þetta þriðja helgin í júlí, að þessu sinni 18. – 20. júlí, og er dagskráin eftirfarandi: Föstudagskvöldið 18. júlí: Skemmtunin byrjar með …

Æskulýðsdagar 2014 Read More »